Á fundi Úrskurðarnefndar sem haldinn var í dag 2/2 2015 voru ákveðnar eftirtaldar verðbreytingar á fiski. Slægður þorskur 10 % hækkun, óslægður þorskur 5 % hækkun, karfi 7,5 % hækkun, ufsi 2 % hækkun og slægð ýsa 10 % lækkun. Annað óbreytt.
Category Archives: Fréttir
Orlofsúthlutun í sumar á orlofstíma í bústaði FS ( 3 bústaðir á Laugarvatni, bústaðurinn í Hraunborgum í Grímsnesi og í Úlfsstaðaskógi á Fljótsdalshéraði sem er nýr orlofskostur) og íbúðir FS á Akureyri verða með breyttu sniði í ár. Ákveðið hefur verið að fyrirkomulagið „fyrstur kemur fyrstur fær“ komi í stað úthlutunar samkvæmt punktakerfi sem gilt hefur […]
Á fundi Úrskurðarnefndar í morgun, 2. mars voru eftirtaldar breytingar á á fiskverði ákveðnar í beinum viðskiptum milli skyldra aðila. Slægður þorskur hækkar um 3 %, slægð ýsa lækkar um 2 %, óslægð ýsa hækkar um 10 % og karfi hækkar um 3 %. Annað óbreytt.
FS hefur í nokkur ár leigt íbúð í raðhúsi við Laufásveg 29 í Stykkishólmi. Eigendaskipti urðu í vetur að húsinu og nú liggur fyrir að leigu FS á íbúðinni lýkur í lok maí nk. Íbúðin í Stykkishólmi verður því ekki í boði á komandi orlofstímabili eins og auglýst hafði verið. Þeir sem hafa hugsað sér […]
Á fundi Úrskurðarnenfdar 5/5 2015 var áveðin 3 % hækkun á slægðum og óslægðum þorski. Annað óbreytt.
Óskum skipstjórnarmönnum, sjómannastéttinni og fjölskyldum til hamingju með Sjómannadaginn. Megi hann verða ykkur öllum til ánægju og gleði. Með sjómannakveðju, starfsmenn Félags skipstjórnarmanna
Félaginu barst fyrirspurn um hvort vitað væri um skipstjórnarmann til að taka að sér þetta verkefni. Þar sem þetta skemmtilegt verkefni í flóruna er þetta birt hér. Það skal tekið fram að félagið á ekki kjarasamning um skipstjórn á víkingaskipum, en aðstoð við gerð ráðningarsamnings fæst hjá félaginu. Skipstjóri óskast á víkingaskip Óskum eftir skipstjóra til […]
Mótið fór fram á Garðavelli á Akranesi mánudaginn 31. ágúst í blíðskapar veðri. Í fyrsta skipti frá upphafi kom sigurvegairnn úr röðum eiginkvenna félagsmanna. Þau Ólöf Baldursdóttir og Ragnar Ólafsson áttu bæði frábæran dag og enduðu á 40 punktum. Ólöf reyndist hafa leikið aðeins betur á seinni níu holunum og stóð því uppi sem sigurvegari. […]
Á fundi nefndarinnar sem haldinn var miðvikudaginn 2. september voru ákveðnar eftirfarandi breytingar á fiskverði í beinum viðskiptum milli skyldra aðila. Stægður þorskur óbreytt. Óslægður þorskur lækkar um 7 %. Ýsa slægð og óslægð lækkar um 10 %. Ufsi slægður og óslægður hækkar um 8,6 % og karfaverð óbreytt. Ofangreind verð taka gildi frá deginum […]
Um gerð kjarasamninga fiskimanna 47. Þing FFSí, krefst þess að sett verði í lög um stjórn fiskveiða ákvæði um að lögaðili fái ekki úthlutað aflaheimildum nema að fyrir liggi gildandi kjarasamningur milli aðila Greinagerð: Samningar sjómanna hafa verið lausir síðan 1. Jan 2011, og það er óboðlegt að hægt sé að halda stéttarfélögum í gíslingu […]