Category Archives: Fréttir

Farmanna-og fiskimannasambandið lagt niður

Á þingi Farmanna-og fiskimannasambandsins var lögð fram og samþykkt samhljóða eftirfarandi tillaga: Tillaga formanna allra aðildarfélaga FFSÍ. Þ.e.a.s. Félags skipstjórnarmanna, Vísis, Verðanda, Félags Bryta og Félags Ísl. Loftskeytamanna um að Félag skipstjórnarmanna taki við hlutverki FFSÍ og sambandið verði lagt niður.  Af ofangreindu tilefni hafa formenn FS, Vísi og Verðanda  fundað og sammælst um það […]

Ályktanir 48. þings Farmanna-og fiskimannasambands Íslands

Ályktun um hlut stýrimanns á beitningavélabátum. þing FFSÍ haldið dagana 23. og 24. nóvember 2017, vill að gefnu tilefni vekja athygli útgerða á smærri línubátum á bilinu 12 til 15 metrar að lengd skal vera stýrimaður og ber að greiða stýrimanni 1 ½ hásetahlut. Greiðsla launa undir því lágmarki er klárt samningsbrot. Greinargerð: Að undanförnu […]

Jón Þorláksson RE-204

Félagsmaður og velunnari félagsins Guðmundur Kr. Kristjánsson færði félaginu málverk eftir sig af togaranum Jóni Þorlákssyni RE-204

Félagsmaður og velunnari félagsins Guðmundur Kr. Kristjánsson færði félaginu málverk eftir sig af togaranum Jóni Þorlákssyni RE-204 og flugvél Landhelgisgæslunnar TF RÁN. Sigurður Á. Kristjánsson bróðir Guðmundar var um tíma skipstjóri á Jóni Þorlákssyni. Skipið var smíðað í Englandi 1949 fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur. Skipið var selt 10.jan 1974 Sjótaki h/f í Rvk og hét eftir […]

Ný viðmiðunarverð 6. nóvember 2017

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 6. nóvember 2017, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 3% Óslægður þorskur hækkar um 5,0% Slægð ýsa óbreytt Óslægð ýsa – 5% Karfi óbreytt Ufsi hækkar um 1,3% Þetta á við afla sem ráðstafað […]

FS fær gefið málverk af togaranum Apríl RE-151

málverk af togaranum Apríl RE-151

Það er gott að hafa áhugamál þegar maður er hættur til sjós, Guðmundur Kr. Kristjánsson var skipstjóri hjá Eimskip til margra ára, eitt af áhugamálum hans er að mála, oftast skip og vita, en einnig ýmislegt annað.   Guðmundur kom færandi hendi og gaf félaginu málverk af togaranum Apríl RE-151. Þetta mun vera fyrsti togarinn með […]

Nýtt viðmiðunarverð 6. september 2017

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 6. september 2017, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 3,0% Óslægður þorskur hækkar um 3,0% Slægð ýsa hækkar um 2,0% Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi hækkar um 3,0% Ufsi hækkar um 2,6% Þetta á […]

Golfmótið okkar

Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2017 Golfmót FS fer fram mánudaginn 4. september á Keilisvelli í Hafnarfirði og hefst kl. 13.00.  Mótið er fyrir félagsmenn og eiginkonur þeirra.  Félagsmönnum er heimilt að taka með sér einn gest. Keppt verður um titilinn Golfkapteinn ársins.Punktakeppni. Verðlaun fyrir 1. 2. og 3. sæti.Nándaverðlaun á par 3 holum. Skráning á Golf.is […]

Nýtt viðmiðunarverð 4. júlí 2017

Fulltrúar hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), ákváðu í dag 4. júlí 2017, að breyta viðmiðunarverðum skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 4,9% Óslægður þorskur hækkar um 2,2% Slægð ýsa hækkar um 4,1% Óslægð ýsa hækkar um 12,8% Karfi er óbreyttur Ufsi lækkar um -4,1% Þetta á við afla sem […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur