Category Archives: Fréttir

Umsögn Félags skipstjórnarmanna um tillögu til þingsályktunar um verndun og varðveislu skipa og báta.

Geymdur á þurru landi

  Félag skipstjórnarmanna lýsir yfir mikilli ánægju með tillögu til þingsáætlunar að skipa starfshóp sem gerir úttekt á hvernig staðið er að verndun og varðveislu skipa og báta og tillögur að úrbótum sbr. 151 löggjafarþing 2020 – 2021. Ekki er seinna vænna en að huga að þessu málefni og gera úttekt á verndun skipa og […]

Nýi bústaðurinn Ægisból

Sótt er um orlofsíbúðir og sumarbústaði á orlofsvef félagsins  https://orlof.is/fs/  Opnað verður fyrir umsóknir sem hér segir: 24. febrúar verður opnað fyrir umsóknir í Ægisból fyrir tímabilið 25.febrúar til 27.maí. 1. mars verður opnað fyrir umsóknir um sumardvöl frá 1. júní til 31. ágúst 1. maí verður opnað fyrir tímabilið 1. september til 31. desember […]

Nýtt viðmiðunarverð 3. febrúar 2021

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. febrúar 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:   Slægður þorskur lækkar um 3,0% Óslægður þorskur lækkar um 2,0% Slægð ýsa hækkar um 3,0% Óslægð ýsa hækkar um 2,0% Slægður og óslægður ufsi lækkar um 4,3% Karfi […]

Orlofsíbúðir og sumarbústaðir – dagsetningar

Sótt er um orlofsíbúðir og sumarbústaði á orlofsvef félagsins  https://orlof.is/fs/  Opnað verður fyrir umsóknir sem hér segir: 1. febrúar verður opnað fyrir umsóknir um Páskahátíðina 1. mars verður opnað fyrir umsóknir um sumardvöl frá 1. júní til 31. ágúst 1. maí verður opnað fyrir tímabilið 1. september til 31. desember 1. september verður opnað fyrir […]

Mönnun þjónustubáta sjókvíaeldis hér við land

FS sendi fyrirspurn fyrir áramót til Samgöngustofu varðandi þjónustubáta sjókvíaeldis hér við land, fjölda, þjóðerni, stærð, vélarafl og lámarksmönnun. Samkvæmt svari Samgöngustofu, eru 9 skip á íslenskri skipaskrá, stærð á bilinu 10,1 m. – 14,84 m. með vélarafl frá 162 hö. til  484 hö. Lágmarksmönnun er miðað við útivist <14 klst. Norsk skip í fiskeldi […]

Nýtt viðmiðunarverð 5. janúar 2021

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. janúar 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt:   Slægður þorskur hækkar um 1,0% Óslægður þorskur hækkar um 2,0% Slægð ýsa lækkar um 3,2% Óslægð ýsa helst óbreytt Slægður og óslægður ufsi hækkar um 3,7% Karfi hækkar […]

Félagsfundir á milli hátíða

Vegna Covid er ekki hægt að halda hefðbundna félagsfundi á milli hátíða. Venjulega höfum við haft tvo fundi, einn á Akureyri og einn í Reykjavík.  Að þessu sinni verður haldinn einn fjarfundur miðvikudaginn 30. desember kl. 14.00 Við munum senda félagsmönnum tölvupóst þann 29. desember með upplýsingum um það hvernig tengjast á fundinum.  Stjórnin

Nýtt viðmiðunarverð 2. desember 2020

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. desember 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,0% Óslægður þorskur hækkar um 4,0% Slægð ýsa hækkar um 5,3% Óslægð ýsa hækkar um 2,0% Slægður og óslægður ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur

Yfirlýsing frá stjórn Félags skipstjórnarmanna

Yfirlýsing frá stjórn Félags skipstjórnarmanna Á stjórnarfundi í félaginu sem haldinn var föstudaginn 27.nóvember var eftirfarandi samþykkt af meirihluta stjórnar vegna fjölmiðlaumræðu um mál Júlíusar Geirmundssonar. *   Stjórnin leggur ekki mat á hið fordæmalausa mál sem gerðist um borð í Júlíusi Geirmundssyni og bíður niðurstöðu frá þar til bærum yfirvöldum.  Öllum má vera ljóst að […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur