Fiskimenn athugið

Ábending til fiskimanna innan FS

Verðlagstofa skiptaverðs hefur í framhaldi af skoðun á starfsemi fiskmarkaða beint þeim tilmælum til stéttarfélaga sjómanna að þau veki athygli félagsmanna á verulegri aukningu á í svokallaðri „beinni sölu á markaði“, þar sem útgerðir dragi uppboðskostnað frá heildarverðmæti afla áður en skipt er, en það er klárlega óheimilt samkv. kjarasamningi, Þegar um bein viðskipti í gegnum markaði er að ræða. Ljóst er að með þessu eru útgerðir í samstarfi við fiskmarkaði að skerða laun sjómanna með ólögmætum hætti. FS hvetur félagsmenn til að vera vakandi gagnvart þessum vinnubrögðum og tilkynna til félagsins verði þeir varir við slíkt vinnulag. Það gefur auga leið að 5% uppboðskosnað má einungis draga frá þegar afli er boðinn upp. Sjá grein 1.29.1 í kjarasamningi FFSÍ.

Árni Bjarnason

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur