Félagsmenn í Vísi samþykkja sameiningu við Félag skipstjórnarmanna

Atkvæðagreiðslu um sameiningu Vísis félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum við Félag skipstjórnarmanna, sem stóð frá 10.- 24. mars síðastliðinn, er nú lokið.

Þátttakan í atkvæðagreiðslunni var 84,48% þar sem 49 af 58 félagsmönnum greiddu atkvæði. Niðurstaðan er sú að sameiningin hefur verið samþykkt af félagsmönnum Vísis þar sem ríflega tveir þriðju hlutar þátttakenda samþykktu sameiningu.

Niðurstöðurnar voru þannig að 34 eða 69,39% samþykktu sameiningu, 12 eða 24,49% höfnuðu sameiningu og 3 eða 6,12% tóku ekki afstöðu.

Verði sameiningin einnig samþykkt á aðalfundi Félags skipstjórnarmanna þann 30. maí næstkomandi, munu félagar í Vísi félagi skipstjórnarmanna á Suðurnesjum verð félagar í Félagi skipstjórnarmanna frá 1. júní 2025.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur