Félagsfundur var haldinn á milli jóla og nýárs

Félagsfundur var haldinn föstudaginn 30. desember síðastliðinn. Fundurinn var haldinn á Grand hótel Reykjavík, fjölmennt var bæði í sal og eins á fjarfundi.

Árni Sverrisson formaður fór yfir helstu mál sem unnið var að á vettvangi félagsins á árinu 2025 og hvað er framundan.

Björn Berg Gunnarsson lífeyrisráðgjafi, fjallaði um lífeyrismál og starfslok, séreignarsparnað, skattamál og fleira.

Þökkum góða mætingu, maður er manns gaman, minnum á kleinukaffið sem verður næst föstudaginn 30. janúar.

Félagsfundur sem átti að vera þann 29. desember á Akureyri breyttist í góðan hitting félagsmanna á svæðinu sem nutu góðra veitinga í fjarveru formanns sem eyddi drjúgum tíma dagsins á Reykjavíkurflugvelli, en ekkert var flogið vegna þoku.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur