Félagsfundir 27. og 28.desember 2018.

Þann 27.desember var haldinn félagsfundur á Akureyri. 14 manns voru á fundinum þar sem formaður lýsti sínu viðhorfi til stöðu mála er varða hagsmuni stéttarinnar. Líflegar umræður sköpuðust um  málefni skipstjórnarmanna tengd siglinum og sjávarútvegi. Daginn eftir  var haldinn fundur  á Grand Hótel í Reykjavík. Þar mættu tæplega 50 félagsmenn þar sem farið var yfir starfsemi félagsins á árinu 2018, stöðuna í kjaramálum og hvað væri framundan í kjaramálum fiskimanna og annarra stétta skipstjórnarmanna.  Síðast en ekki síst áttu menn saman góða stund, ræddu málin og komu áherslum sínum á framfæri.

Því miður voru ekki teknar myndir á fundinum á Akureyri en Hilmar Snorrason slysavarnamógúll sá til þess að nóg er af myndefni af fundinum í Reykjavík.

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur