Það nýjasta í málinu er að á fundi með framkvæmdastjóra og lögfræðingi SFS þann 4. apríl var farið yfir þessi mál og mér tjáð að á stjórnarfundi SFS þann 19. apríl yrði tekin ákvörðun varðandi þessa þætti. Nú þegar hafa ákveðnar útgerðir greitt sínum skipstjórnarmönnum umrædda eingreiðslu. Samningstími í kjarasamningi skipstjórnarmanna er ári skemmri en […]
Author Archives: tfadmin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. mars 2017 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningum á slægðum og óslægðum þorski, ásamt karfa um 5%. Einnig var ákveðið að hækka viðmiðunarverðið á slægðum og óslægðum ufsa um 1,8%.Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til […]
Opnað verður fyrir sumarleigu (vikuleigu) þann 1. mars 2017. Í gildi er reglan fyrstur kemur fyrstur fær.
Nokkuð hefur borið á því að félagsmenn eiga í erfiðleikum með að komast inn til að geta skoðað þá kjarasamninga sem finna má á síðunni. Þeim sem lenda í brasi er bennt á að hringja á skrifstofuna til að fá aðstoð. Ætlunin er í framhaldinu að setja saman leiðbeiningar til að senda mönnum í tölvupósti
Góðan daginn Opnað verður fyrir leigu á orlofsíbúðum/sumarhúsum FS vegna Pásakanna þann 20. janúar 2017. Leigutímabil er frá 12. til 17. apríl og telst vika. Í gildi er reglan fyrstur kemur fyrstur fær.
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. janúar 2017 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningum á eftirfarandi tegundum: Slægður þorskur lækkar um 10 % Óslægður þorskur lækkar um 7 % Slægð ýsa lækkar um 5 % Óslægð ýsa lækkar um 10 % Karfi lækkar um 7 […]
Ágætu félagsmenn Óskum ykkur, fjölskyldum ykkar og öllum þeim sem kíkja á heimasíðuna gleðilegra Jóla og farsældar á nýja árinu. Þökkum samstarf og samskipti á árinu sem er að kveðja. Starfsfólk Félags skipstjórnarmanna
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. desember 2016 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningum á óslægðum þorski um 5% og að sama skapi slægða og óslægða ýsu. Slægður og óslægður ufsi lækkar jafnframt um 3,7%. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. nóvember 2016 var ákveðið að lækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningumáslægðum og óslægðum ufsa um 2,9% og karfa um 4 %. Þetta á við afla sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur til skyldra aðila. Breytingin tekur gildi 2. nóvember 2016.
Á fundi í morgun var verð á slægðum og óslægðum ufsa í beinum viðskiptum milli skyldra aðila lækkað um 2,7 %. Annað óbreytt. Breytingin gildir frá og með 4. október