Author Archives: tfadmin

Axel sigraði

Golfkapteinn ársins var sá sami og í fyrra, Axel Ágústsson. Í öðru sæti var Birgir Kjartansson og Eiríkur Jónsson í því þriðja.

Golfmót FS fór fram á Keilisvelli í gær fimmtudaginn 11. september. Golfkapteinn ársins var sá sami og í fyrra, Axel Ágústsson. Í öðru sæti var Birgir Kjartansson og Eiríkur Jónsson í því þriðja. Völlurinn var frábær, en töluverður vindur gerði mönnum erfiðara fyrir. Þátttakendur voru ánægðir með skemmtilega samveru þótt skorið hefði mátt vera betra.

Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2014

Árlegt gólfmót Félags skipstjórnarmanna fer fram fimmtudaginn 11. september. Mótið verður á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði og hefst kl. 10.00. Mótið er einungis fyrir félagsmenn og eiginkonur þeirra. Félagsmönnum er heimilt að taka með sér einn gest. Keppt verður um titilinn Golfkapteinn ársins. Punktakeppni. Verðlaun fyrir 1.2.og 3. sæti. Nándarverðlaun á par 3 brautum. Skráning er […]

Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna

Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 23. maí 2014, fundurinn hefst kl. 14:00 á Grand Hótel, Reykjavík í fundarsalnum „Háteigi“ á 4.hæð. Dagskrá: 1.    Kosning fundarstjóra og ritara 2.    Skýrsla stjórnar 3.    Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram 4.    Lagabreytingar 5.    Tillaga um aukafélagsgjöld 6.    Önnur mál. Stjórnin.

Orlofshús um páskana og sumarleiga

Opnað verður fyrir umsóknir um orlofsleigu bústaða og íbúða á Akureyri og Stykkishólmi um páskana 2014 á mánudaginn 10. febrúar kl. 12:00 (ef tæknin svíkur ekki). Leigutímabil er frá kl. 17:00 á miðvikudegi fyrir Skírdag til annars í páskum. Um úthlutun gildir að fyrstur kemur fyrstur fær. Opnað verður fyrir umsóknir um orlofsleigu bústaða og […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur