STÝRIMAÐUR Björgun leitar að reyndum stýrimanni á dæluskipið Sóley, en Sóley er notuð til að afla hráefnis til vinnslu í landi, til dýpkunar og landgerðar. Björgun er rótgróið fyrirtæki sem skipar öflugum hópi starfsmanna við útgerð og efnisvinnslu. Hjá Björgun sameinast áratuga þekking og reynsla á efnisvinnslu og lausnum, lögð er áhersla á vinnubrögð þar […]
Author Archives: Páll Ægir Pétursson
Fundur Nordisk Navigatörkongress var haldinn 26 janúar síðastliðinn og var fundinum streymt vegna Covid – 19. Nánari upplýsingar um samtökin og síðasta fund má sjá hér:
Félag skipstjórnarmanna lýsir yfir mikilli ánægju með tillögu til þingsáætlunar að skipa starfshóp sem gerir úttekt á hvernig staðið er að verndun og varðveislu skipa og báta og tillögur að úrbótum sbr. 151 löggjafarþing 2020 – 2021. Ekki er seinna vænna en að huga að þessu málefni og gera úttekt á verndun skipa og […]
FS sendi fyrirspurn fyrir áramót til Samgöngustofu varðandi þjónustubáta sjókvíaeldis hér við land, fjölda, þjóðerni, stærð, vélarafl og lámarksmönnun. Samkvæmt svari Samgöngustofu, eru 9 skip á íslenskri skipaskrá, stærð á bilinu 10,1 m. – 14,84 m. með vélarafl frá 162 hö. til 484 hö. Lágmarksmönnun er miðað við útivist <14 klst. Norsk skip í fiskeldi […]
- 1
- 2