Vinaleg ábending frá Samgöngustofu um hvernig skal farga neyðarbúnaði frá skipum. Borið hefur á að kviknað hafi í blysum og flugeldum á móttökustöðvum sorps þar sem endurvinnsla fer fram. Uppruni blysa og flugelda er oft frá skipum þar sem reglulega þarf að uppfæra þennan neyðarbúnað. Almennum borgurum getur stafað hætta að þessum búnaði ef honum […]
Author Archives: Jóna Brynja Birkisdóttir
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 1. nóvember 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur lækkar um -2,5% Ósl. þorskur lækkar um -2,5% Sl. ýsa lækkar um -9,0% Ósl. ýsa lækkar um -10,0% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]


