Skipstjórnarmenn á millilandaskipum samþykktu kjarasamning FS og SA sem skrifað var undir í Karphúsinu 19. september síðastliðinn. Atkvæðagreiðslu lauk í dag 8. október, klukkan 12:00. Rúmlega 68% þátttakenda samþykktu samninginn. Samningurinn gildir til fjögurra ára og tekur gildi frá 1. febrúar síðastliðnum.
Author Archives: Jóna Brynja Birkisdóttir
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. október 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Kæru félagsmenn, Hægt er að nálgast nýjasta blaðið með því að smella hér.
Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 27. september, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Kæru félagsmenn, Keyptar hafa verið tvær nýjar íbúðir í Austurbrú 10 á Akureyri. Íbúð 101 er á fyrstu hæð með þremur svefnherbergjum og íbúð 202 er á annarri hæð með tveimur svefnherbergjum. Verið er að setja húsgögn og þess háttar í íbúðirnar þessa dagana og munu þær verða tilbúnar til útleigu þann 5. september næstkomandi. […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. ágúst 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Rafrænni atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning á milli Félags skipstjórnarmanna og Samtaka atvinnulífsins lauk klukkan 12:00 í dag. Alls voru 44 félagsmenn með þátttökurétt og 38 þeirra tóku þátt, eða 86,36%. Samningurinn var felldur með 60,53% atkvæða. Sjá niðurstöðu kosningar hér fyrir neðan:
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. júlí 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Kæru félagsmenn, Hægt er að nálgast nýjasta blaðið með því að smella hér.
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. júní 2024, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 2% Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi lækkar um 4% Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]