Félag skipstjórnarmanna vill vekja athygli félagsmanna á ráðstefnu sem haldin verður á morgun, 2. apríl, í Norðurljósasal Hörpu, frá kl. 13:00 til 17:00. Á ráðstefnunni verður fjallað um þá þjóðaröryggishagsmuni sem tengjast hafsvæðinu umhverfis Ísland hvort sem þeir lúta að umhverfis- og vistkerfisþáttum, auðlinda- og efnahagslegum þáttum eða öryggis- og varnartengdum þáttum. Nánari upplýsingar um […]
Author Archives: Jóna Brynja Birkisdóttir
Það verður kaffispjall á skrifstofunni okkar Grensásvegi 13, föstudaginn 28. mars, frá kl. 10:00 til 12:00. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. mars 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla sem ráðstafað […]
Það verður kaffispjall á skrifstofunni okkar Grensásvegi 13, föstudaginn 28. janúar, frá kl. 10:00 til 12:00. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. febrúar 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 3,0% Ósl. þorskur hækkar um 1,0% Sl. ýsa hækkar um 8,7% Ósl. ýsa hækkar um 8,7% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]
Kjarasamningur Félags skipstjórnarmanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir skipstjórnarmenn hjá höfnum sveitarfélaganna var samþykktur í dag 3. febrúar 2025.
Það verður kaffispjall á skrifstofunni Grensásvegi 13, föstudaginn 31. janúar, frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Kæru félagsmenn, Laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00 mun opna fyrir páskaleigu á orlofsvefnum okkar, sjá hér. Páskaleigan í ár nær yfir tímabilið 16. apríl (miðvikudagur) til 22. apríl (þriðjudagur). Vinsamlegast athugið að leigja þarf allt tímabilið í einu.
Við höfum nú tekið í notkun nýjan og glæsilegan félagavef (sjá hér), þar sem hægt er að bóka orlofseignir, sækja um styrki og kaupa ferðaávísanir á einfaldan og þægilegan hátt. Nýi vefurinn er með töluvert meiri sjálfvirkni en sá gamli. Afbókun með 7 daga eða lengri fyrirvara: 100% endurgreiðsla af leiguverði. Afbókun með skemmri en 7 […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 6. janúar 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur hækkar um 8,0% Ósl. þorskur hækkar um 8,0% Sl. ýsa hækkar um 11,1% Ósl. ýsa hækkar um 11,1% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]