Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. október 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi hækkar um 2% Þetta á við afla sem […]
Author Archives: Jóna Brynja Birkisdóttir
Það verður kaffispjall á skrifstofunni okkar Grensásvegi 13, föstudaginn 26. september, frá kl. 10:00 til 12:00. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Félag skipstjórnarmanna hefur fest kaup á sumarhúsi í Hálöndum við Hlíðarfjall, að Huldulandi 2. Húsið er 108 fermetrar að stærð, með þremur svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum. Í húsinu er heitur pottur, hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla og stórbrotið útsýni yfir Akureyri. Húsið verður tekið í notkun í október og munum við auglýsa það sérstaklega þegar opnað verður […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. september 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi lækkar um -5,2% Þetta á við afla sem […]
Í dag mánudaginn 1. september klukkan 12:00 opnar fyrir tímabilið 1. janúar til 29. maí 2026 (við opnum þó ekki fyrir páskaleigu). Á vefnum okkar hér er hægt að sjá allar upplýsingar um orlofshúsin okkar og ganga frá greiðslu.
Framlenging á kjarasamningi á milli fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs og Félags skipstjórnarmanna var samþykktur. Kjörsókn var 100%, átta voru á kjörskrá, allir greiddu atkvæði, sjö sögðu já, einn sagði nei. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028.
Við byrjum aftur með mánaðarlega kaffispjallið okkar föstudaginn 29. ágúst! Það verður kaffispjall á skrifstofunni okkar Grensásvegi 13, föstudaginn 29. ágúst, frá kl. 10:00 til 12:00. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin
Mánudaginn 18. ágúst fór fram árlegt golfmót FS í góðu veðri á Akranesi. Keppendur voru alls 31. Goflkapteinn ársins 2025 er Brynjar Smári Unnarsson, skipstjóri á Herjólfi. Úrslit í flokki skipstjórnarmanna: sæti Brynjar Smári Unnarsson 33 punktar sæti Valentínus Ólason 32 punktar sæti Þorvaldur Svavarsson 32 punktar Úrslit í flokki gesta: sæti Anna Marta Valtýsdóttir […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 6. ágúst 2025, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur helst óbreyttur Sl. ýsa hækkar um 4,6% Ósl. ýsa hækkar um 4,6% Karfi helst óbreyttur Ufsi hækkar um 2,2% Þetta á við […]