Author Archives: Árni Sverrisson
Vegna Covid er ekki hægt að halda hefðbundna félagsfundi á milli hátíða. Venjulega höfum við haft tvo fundi, einn á Akureyri og einn í Reykjavík. Að þessu sinni verður haldinn einn fjarfundur fimmtudaginn 30. desember kl. 14.00 Við munum senda félagsmönnum tölvupóst þann 29. desember með upplýsingum um það hvernig tengjast á fundinum. Stjórnin
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. desember 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2% Óslægður þorskur breytist ekki Slægð ýsa hækkar um 5% Óslægð ýsa breytist ekki Karfi breytist ekki Ufsi hækkar um 16,3% Þetta á við […]
Félag skipstjórnarmanna hefur fest kaup á stórglæsilegu sumarhúsi í landi Lundar í Fnjóskadal, um 25 mínútna akstur frá Akureyri um Vaðlaheiðargöng. Hægt er að skoða myndir og lýsingu á húsinu á orlofshúsavefnum hér Húsið verður tekið í notkun þann 19. nóvember nk. Opnað verður fyrir umsóknir um dvöl í húsinu kl. 12 á hádegi fimmtudaginn […]
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á föstudaginn 29. október frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,
Fimmtudaginn 28. október 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst á vormánuðum 2019 og er senn að ljúka, þróun efnahagsmála og launa. Kynningin verður í formi fjarfundar sem streymt verður í gegnum heimasíðu Kjaratölfræðinefndar, www.ktn.is . Edda Rós […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS og VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. október 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 13% Óslægður þorskur hækkar um 7,5% Slægð ýsa hækkar um 11% Óslægð ýsa lækkar um 2,1% Karfi hækkar um 4% Slægður og óslægður […]