Author Archives: Árni Sverrisson

Félagsfundur á milli hátíða

Vegna Covid er ekki hægt að halda hefðbundna félagsfundi á milli hátíða. Venjulega höfum við haft tvo fundi, einn á Akureyri og einn í Reykjavík.  Að þessu sinni verður haldinn einn fjarfundur fimmtudaginn 30. desember kl. 14.00 Við munum senda félagsmönnum tölvupóst þann 29. desember með upplýsingum um það hvernig tengjast á fundinum.  Stjórnin

Viðmiðunarverð í gildi frá 3. desember 2021

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3. desember 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2% Óslægður þorskur breytist ekki Slægð ýsa hækkar um 5% Óslægð ýsa breytist ekki Karfi breytist ekki Ufsi hækkar um 16,3% Þetta á við […]

Nýtt sumarhús í Fnjóskadal

Félag skipstjórnarmanna hefur fest kaup á stórglæsilegu sumarhúsi í landi Lundar í Fnjóskadal, um 25 mínútna akstur frá Akureyri um Vaðlaheiðargöng.  Hægt er að skoða myndir og lýsingu á húsinu á orlofshúsavefnum hér Húsið verður tekið í notkun þann 19. nóvember nk. Opnað verður fyrir umsóknir um dvöl í húsinu kl. 12 á hádegi fimmtudaginn […]

Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd kynnt á fimmtudag

Fimmtudaginn 28. október 2021, kl. 10.00 -10:40, verður kynnt haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst á vormánuðum 2019 og er senn að ljúka, þróun efnahagsmála og launa. Kynningin verður í formi fjarfundar sem streymt verður í gegnum heimasíðu Kjaratölfræðinefndar, www.ktn.is . Edda Rós […]

Nýtt viðmiðunarverð 5. október 2021

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS og VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. október 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 13% Óslægður þorskur hækkar um 7,5% Slægð ýsa hækkar um 11% Óslægð ýsa lækkar um 2,1% Karfi hækkar um 4% Slægður og óslægður […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur