Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. maí 2022, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur helst óbreyttur Óslægður þorskur helst óbreyttur Slægð ýsa lækkar um -5,8% Óslægð ýsa hækkar um 5,3% Ufsi hækkar um 5,7% Karfi helst óbreyttur Þetta á við […]
Author Archives: Árni Sverrisson
Félag skipstjórnarmanna óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar Páskahátíðar.
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. mars 2022, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur lækkar um 4% Ósl. þorskur lækkar um 4% Sl. ýsa breytist ekki Ósl. ýsa breytist ekki Ufsi breytist ekki Karfi breytist ekki Þetta á við afla […]
Ábending, Kæru félagar, Sumarúthlutun bústaða og íbúða opnar á hádegi í dag 1. mars. Sótt er um á heimasíðunni hér Starfsfólk FS,
Til upplýsinga fyrir félagsmenn um stöðuna í kjarasamningum fiskimanna, árlega endurskoðun styrkja og sjúkradagpeninga, lífeyrismál og endurbætur á sumarhúsum. Staðan í kjarasamningum fiskimanna er viðkvæm, fundað er á tveggja til þriggja vikna fresti hjá Ríkissáttasemjara í stóru samninganefndinni þar sem að borðinu koma fulltrúar SFS og fulltrúar allra samtaka sjómanna. Á milli þessara funda er […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. febrúar 2022, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur lækkar um 5,0% Óslægður þorskur lækkar um 5,0% Slægð ýsa hækkar um 10,8% Óslægð ýsa hækkar um 10,8% Ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur Þetta á […]
Sælir félagar, Á fundi núna rétt fyrir hádegi voru samþykktar eftirfarandi leiðbeiningar fyrir öll skip. 27. janúar 2022 Leiðbeiningar fyrir skip þar sem skipverji greinist með COVID-19 Líta skal á skip sem dvalarstað skipverja/áhafnar í skilningi reglugerðar nr. 38/2022 um sóttkví og einangrun. Greinist skipverji jákvæður á hraðprófi fyrir COVID-19 um borð í skipi skal […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 5. janúar 2022, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur helst óbreyttur Óslægður þorskur helst óbreyttur Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi hækkar um 3,5% Þetta á við afla sem […]
Athygli félagsmanna er vakin á því að það er með öllu óheimilt að nota orlofshús og íbúðir félagsins sem stað til að vera í sóttkví. Sjá leiðbeiningar frá Landlækni til almennings varðandi sóttkví. Það að nýta orlofshús og íbúðir sem sóttkví stofnar umsjónarmönnum húsanna og þeim sem koma í næstu útleigu í hættu. Þá er […]