Author Archives: Árni Sverrisson

Af vettvangi dagsins frá formanni

Af vettvangi dagsins frá formanni Félagið eflist með sameiningu Vísis og Félags skipstjórnarmanna Á síðasta aðalfundi félagsins sem haldinn var föstudaginn 30 maí sl. sameinaðist VÍSIR, félag skipstjórnarmanna á Suðurnesjum okkur í Félagi skipstjórnarmanna (FS). Um 160 félagsmenn voru í Vísi, þar af um 60 starfandi sem njóta nú fullra réttinda í FS. Skrifstofu Vísis […]

Ljósmyndakeppni sjómanna 2025

Sjómannablaðið Víkingur stendur fyrir ljósmyndakeppni á meðal sjómanna. Keppnin er hugsuð til að efla og auka áhuga sjómanna á tómstundaiðju samhliða störfum sínum á sjó og hvetjum við alla sjómenn til að taka þátt. Hver þátttakandi má senda inn að hámarki 15 myndir. Allir íslenskir sjómenn og sjómenn á íslenskum skipum geta tekið þátt í […]

Af haustfundi og stjórnarfundi

Sl. föstudag 12. september sl. var haldinn árlegur haustfundur Félags skipstjórnarmanna og Verðandi, félags skipstjórnarmanna í Vestmannaeyjum. Á fundinum fór ég yfir þau mál sem eru efst á baugi um þessar mundir, svo sem áform stjórnavalda um að hætta að greiða jöfnunarframlag til lífeyrissjóða vegna örorkubyrði, en ég hef mótmælt því kröftuglega fyrir hönd félagsins. […]

Kjarasamningur skipstjórnarmanna hjá Landhelgisgæslunni samþykktur.

Félagsmenn FS hjá Landhelgisgæslunni hafa samþykkt nýjan kjarasamning. 29  voru á kjörskrá, 26 greiddu atkvæði.  Samningurinn var samþykktur með 24 atkvæðum, tveir tóku ekki afstöðu. Samningurinn telst því samþykktur. Við óskum félagsmönnum hjá Landhelgisgæslunni til hamingju með samninginn.    

Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna 30. maí á Grand hótel Reykjavík.

Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 30. maí nk. á Grand Hótel í Reykjavík í salnum Hvammi kl. 14.00 Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á næst liðnu ári. 2. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði. 3. Kjör fulltrúa félagsins í stjórnir ráð og nefndir eftir því sem […]

Golfmót Félags skipstjórnarmanna 18. ágúst 2025 á Akranesi

Golfkapteinn ársins! Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2025 fer fram mánudaginn 18. ágúst. Mótið verður á Garðavelli á Akranesi og hefst kl. 08:00 Hægt er að skrá sig hér frá 1. júní.  ATH. Þetta er lokað mót fyrir félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, félagsmanni er heimilt að taka með sér einn gest. Félagsmenn skrá sig í A flokk […]

Ný kaupskrá fiskimanna, gildir frá 1. apríl 2025

Lágmarkskauptaxtar kjarasamninga hækka um 0,58% frá 1. apríl 2025.  Sjá nýja  kaupskrá hér Í Stöðugleikasamningnum sem undirritaður var í mars 2024 var samið um svokallaðan kauptaxtaauka sem felur í sér að á samningstímanum er árlega borin saman hlutfallsleg hækkun launavísitölu á almennum markaði og ákveðins viðmiðunartaxta á sama tímabili. Ef vísitalan hefur hækkað meira en […]

Nýjar orlofsíbúðir í Reykjavík – tilbúnar til útleigu.

Kæru félagsmenn, Keyptar hafa verið fjórar stórglæsilegar íbúðir í Borgartúni 24 í Reykjavík. Þær hafa verið innréttaðar og eru nú tilbúnar til útleigu. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í íbúðirnar, fyrstur kemur fyrstur fær.   Sótt er um á heimasíðu félagsins skipstjorn.is  ORLOFSVEFUR/STYRKIR sjá gulmerkt.   ATH. Íbúðirnar í Ásholti 26 og 36, og Neðstaleiti […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur