Aðalfundur Félags Skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 5.júní 2020 á Grand Hótel í Hvammi, 1.hæð Kl. 14:00. Dagskrá Kosning fundarstjóra og ritara. Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði. Umræður um skýrslu formanns og ársreikninga. Kjöri stjórnar lýst. Kjaramál. Önnur mál.
Author Archives: Árni Sverrirsson
Sælir félagar, Vegna COVID-19 veirunnar fellur kaffifundurinn á föstudaginn niður. Við beinum þeim tilmælum til félagsmanna að hafa samband við okkur í gegnum síma eða tölvupóst á meðan þetta ástand varir. Starfsfólk Félags skipstjórnarmanna.
Leiðbeiningar vegna Covid-19 Ítarupplýsingar Almannavarna um sóttvarnir hafna og skipa, sjá hér Leiðbeiningar frá Landlækni til að fyrirbyggja sýkingar af völdum COVID-19, sjá hér Einstaklingur sem kemur frá skilgreindu áhættusvæði er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingur sem sýnir flensueinkenni er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingi sem hefur umgengist einstaklinga sem […]
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti og Siglingaráð, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir ráðstefnu um öryggi sjófarenda. Ráðstefnu frestað um óákveðinn tíma vegna COVID-19. í sal Stýrimannaskólans við Háteigsveg. Skráning er á vef Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 3.mars 2020, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 1,0% Óslægður þorskur verður óbreyttur Slægð og óslægð ýsa hækkar um 7,0% Slægður og óslægður ufsi er óbreyttur Karfi hækkar um 2,0%
Ráðstefna um vaxandi tíðni óveðra verður haldin á netinu þann 12.mars nk. kl. 14-15. á vegum WOC Þeir sem hafa áhuga á að skrá sig á ráðstefnuna sem er ókeypis geri það hér Frekari upplýsingar um ráðstefnuna eru á slóðinni: https://iumi.com/education/webinars/forthcoming-webinars/extreme-weather-does-the-maritime-industry-need-to-prepare-for-a-new-normal
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á föstudaginn 28.febrúar frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin, Myndir frá janúar spjalli
Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á föstudaginn 31.janúar frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin, Myndir frá síðasta spjallfundi.
Fundur verður haldinn á Strikinu Skipagötu 14 Akureyri á föstudaginn 27. desember kl. 14.00 og í Reykjavík á mánudaginn 30. desember kl.14.00 í Hvammi sal á jarðhæð Grand Hólels. Léttar veitingar Hvetjum menn til að mæta og hitta félagana Stjórnin