Kæru félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, Það verður kaffispjall á föstudaginn 24. september frá kl. 10 til 12. Við hvetjum ykkur til að líta við, hitta félagana, spjalla og fá ykkur kaffi og kleinur. Stjórnin,
Author Archives: Árni Sverrirsson
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Félag skipstjórnarmanna, Sjómannasamband Íslands og Félag vélstjóra og málmtæknimanna hafa sameinast um gerð fræðsluefnis um brottkast. Fræðsluefnið er á veggspjaldi og í smáforriti fyrir síma. Þar er farið í nokkrum orðum um brottkast, reglur, undanþágur og úrræði. Á undanförnum árum hafa sjónir manna í auknum mæli beinst að umgengni við hafið […]
Eins og kunnugt er, þá slitnaði upp úr samningaviðræðum sjómanna við SFS á fundi hjá Ríkissáttasemjara þann 7. september sl., málið er á borði Ríkissáttasemjara, honum ber lögum samkvæmt að boða til fundar á tveggja vikna fresti. Ein af kröfum sjómanna er að kauptrygging hækki á samningstímabilinu í samræmi við kauphækkanir í lífskjarasamningum, þannig að […]
Í gær fór fram árlegt golfmót FS, í Grafarholti að þessu sinni, mótið var fjölmennt (37 þáttakendur), veðrið var með ágætum, suðvestan andvari og súld, keppendur voru kátir. Golfkapteinn ársins 2021 er Halldór Ingimar Finnbjörnsson, en hann vann einnig í fyrra á Korpunni. Sjá myndir á heimasíðu félagsins Myndasöfn – Félag skipstjórnarmanna (skipstjorn.is) Úrslit flokki […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. ágúst 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,6% Óslægður þorskur hækkar um 5,0% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa hækkar um 3,0% Ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur Þetta á við […]
Golfmót FS fer fram mánudaginn 30. ágúst. Mótið verður á Grafarholtsvelli og hefst kl. 10:00 Hægt er að skrá sig hér
Golfkapteinn ársins Golfmót FS fer fram mánudaginn 30. ágúst. Mótið verður á Grafarholtsvelli og hefst kl. 10:00 Leiknar verða 18 holur. Mótið er einungis fyrir […]
Vegagerðin hefur nú sett upp nýjan vef sem mun koma í stað veðurs og sjólags. www.sjolag.is Vefurinn er enn í þróunarútgáfu og verður haldið áfram að vinna í honum fram á haustið. Allar ábendingar um vefinn og upplýsingarnar sem þar eru birtar eru vel þegnar. Betur sjá augu en auga. Hægt að senda […]
Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. júlí 2021, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Slægður þorskur hækkar um 2,6% Óslægður þorskur hækkar um 5,3% Slægð ýsa helst óbreytt Óslægð ýsa hækkar um 3,0% Ufsi helst óbreyttur Karfi helst óbreyttur Þetta á við afla […]
Aðalfundur félagsins var haldinn föstudaginn 4. júní sl., sjá fundargerð og ársreikninga félagsins á heimasíðu félagsins „Mínar síður“ Fundurinn var að fullu rafrænn í fyrsta sinn. Menn frá Advania sáu um útsendingu fundarins og atkvæðagreiðslur. Á fundinum voru 36 félagsmenn, 22 menn mættu í fundarsalinn á Grand Hótel og 14 menn voru á fjarfundi. Verkefni […]