Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna 30. maí á Grand hótel Reykjavík.

Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 30. maí nk. á Grand Hótel í Reykjavík í salnum Hvammi kl. 14.00

Dagskrá

1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á næst liðnu ári.
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði.
3. Kjör fulltrúa félagsins í stjórnir ráð og nefndir eftir því sem við á.
4. Ákvörðun stjórnarlauna skv. 9. gr.
5. Önnur mál.
Tillaga um sameiningu Vísis félags skipstjórnarmanna á suðurnesjum við Félag skipstjórnarmanna borin upp til atkvæða.

ATH. Fundurinn verður einnig fjarfundur, slóð til innskráningar verður send félagsmönnum í tölvupósti.

Stjórnin

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur