Ábending frá Samgöngustofu

Vinaleg ábending frá Samgöngustofu um hvernig skal farga neyðarbúnaði frá skipum.

Borið hefur á að kviknað hafi í blysum og flugeldum á móttökustöðvum sorps þar sem endurvinnsla fer fram. Uppruni blysa og flugelda er oft frá skipum þar sem reglulega þarf að uppfæra þennan neyðarbúnað.
Almennum borgurum getur stafað hætta að þessum búnaði ef honum er ekki fargað á ábyrgan hátt.
Hægt er að koma með blys og flugelda í endurvinnslustöðvar um allt land. Það má ekki setja neyðarbúnaðinn saman með öðru sem verið er að farga. Í endurvinnslustöðvunum er yfirleitt sér gámur fyrir hættuleg efni og falla blys og flugeldar undir þennan flokk.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur