Námskeið í notkun rafrænnar afladagbókar

Endurmenntunarskóli Tækniskólans í samvinnu við Skipstjórnarskólann býður upp á áhugavert námskeið
í notkun rafrænnar afladagbókar skv. reglugerð nr. 557, 6. júní 2011

Efnisþættir:
Saga rafrænna afladagbóka • reglugerðir og notkun • veiðar í erlendri lögsögu • gagnasöfnun í vísindaskyni /til útgerða.

Verklegar æfingar:
Skráning veiðiferða • skilgreining veiðarfæra (botnvarpa/flotvarpa/nót/lína/handfæri) • skráning afla og umhverfisþátta
• sendingar til Fiskistofu, NAF Reporter/skeyti til Landhelgisgæslu.
Kennari: Steingrímur Gunnarsson rafmagnsverkfræðingur.
Tími: 6. desember kl. 09:50 – 12:35.
Námskeiðsgjald: 25.000 kr.
Staður: Tækniskólinn við Háteigsveg (áður Sjómannaskólinn) í stofu 304.
Skráning og nánari upplýsingar:
http://www.tskoli.is/namskeid/rettindanam-skip–og-velstjorn/rafraen-afladagbok/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur