Ályktanir frá fundi FS þann 30. desember

Ályktanir frá félagsfundi Félags Skipstjórnarmanna þann 30. desember. 2010

Félagsfundur FS haldinn þann 30. des. gerir þá skýlausu kröfu til stjórnvalda að þau sjái til þess að þriðju þyrlunni verði bætt við flugflota Landhelgisgæslunnar.

Greinargerð:

Við þær aðstæður sem nú ríkja eru skipstjórnarmenn settir í þá óásættanlegu stöðu að geta ekki lengur stólað á aðstoð LHG ef að upp kemur staða þar sem um líf eða dauða er að tefla.

Félagsfundur FS haldinn þann 30. des. krefst þess að nýtilkomin lög um sjómannaafslátt verði dregin til baka.

Greinargerð:

Stórir starfshópar s.s. opinberir starfsmenn, þar á meðal þingmenn og ráðherrar, flugliðar auk fjölmargra annarra njóta fríðinda í formi skattfrjálsra dagpeninga. Sjómenn gera þá sjálfögðu kröfu að njóta sambæri

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur