Á fundi nefndarinnar sem haldinn var miðvikudaginn 2. september voru ákveðnar eftirfarandi breytingar á fiskverði í beinum viðskiptum milli skyldra aðila. Stægður þorskur óbreytt. Óslægður þorskur lækkar um 7 %. Ýsa slægð og óslægð lækkar um 10 %. Ufsi slægður og óslægður hækkar um 8,6 % og karfaverð óbreytt. Ofangreind verð taka gildi frá deginum í dag.