Ljósmyndakeppni sjómanna 2025

Sjómannablaðið Víkingur stendur fyrir ljósmyndakeppni á meðal sjómanna. Keppnin er hugsuð til að efla og auka áhuga sjómanna á tómstundaiðju samhliða störfum sínum á sjó og hvetjum við alla sjómenn til að taka þátt.

  • Hver þátttakandi má senda inn að hámarki 15 myndir.
  • Allir íslenskir sjómenn og sjómenn á íslenskum skipum geta tekið þátt í keppninni.
  • Myndir eiga að vera í hæstu mögulegri upplausn.
  • Myndefnið á að tengjast umhverfi sjómannsins hvort heldur er um borð í skipum, frá landi hvort heldur er í vinnu eða frítíma.
  • Myndir sem sendar eru inn verða að vera í eigu þess sem tók myndina með því að sá/sú ýtti á afsmellarann og á höfundarrétt hennar.
  • Skilafrestur er til 1. desember nk.

Umsjónarmaður keppninnar er Hilmar Snorrason, fv. skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna, og tekur hann við stafrænum myndum  í keppnina á netfangið                              ljosmyndakeppni@outlook.com   eða   captsnorrason@outlook.com

Nánari upplýsingar um ljósmyndakeppnina:    sjá hér

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur