Aðalfundur Félags skipstjórnarmanna verður haldinn föstudaginn 30. maí nk. á Grand Hótel í Reykjavík í salnum Hvammi kl. 14.00
Dagskrá
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á næst liðnu ári.
2. Endurskoðaðir reikningar félagsins og sjóða þess lagðir fram og bornir undir atkvæði.
3. Kjör fulltrúa félagsins í stjórnir ráð og nefndir eftir því sem við á.
4. Ákvörðun stjórnarlauna skv. 9. gr.
5. Önnur mál.
Tillaga um sameiningu Vísis félags skipstjórnarmanna á suðurnesjum við Félag skipstjórnarmanna borin upp til atkvæða.
ATH. Fundurinn verður einnig fjarfundur, slóð til innskráningar verður send félagsmönnum í tölvupósti.
Stjórnin