Kæru félagsmenn,
Laugardaginn 1. febrúar kl. 12:00 mun opna fyrir páskaleigu á orlofsvefnum okkar, sjá hér.
Páskaleigan í ár nær yfir tímabilið 16. apríl (miðvikudagur) til 22. apríl (þriðjudagur).
Vinsamlegast athugið að leigja þarf allt tímabilið í einu.