Framboðsfrestur til stjórnar í Félagi skipstjórnarmanna rann út þann 28. febrúar sl. Framangreindir fullgildir félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna gáfu kost á sér í stjórn félagsins kjörtímabilið 2024 til 2028.
Fullgildir félagsmenn eru flokkaðir samkvæmt 8. gr. laga félagsins í eftirfarandi flokka eftir því á hvernig skipum eða í hvaða starfsgrein þeir vinna: 1. Fiskimenn. 2. Farmenn. 3. Landhelgisgæsla. 4. Hafnsögumenn. 5. Aðrir.
Atkvæðisrétt í kosningunum hafa fullgildir félagsmenn skv. 3. gr. laga félagsins, sjá hér.
Rafræn kosning fer fram í maí, niðurstaða stjórnarkjörs verður kynnt á aðalfundi félagsins föstudaginn 31. maí nk.
Nánar auglýst síðar.