Frambjóðendur í stjórn FS 2024-2028

Framboðsfrestur til stjórnar í Félagi skipstjórnarmanna rann út þann 28. febrúar sl.  Framangreindir fullgildir félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna gáfu kost á sér í stjórn félagsins kjörtímabilið 2024 til 2028.

Fullgildir félagsmenn eru flokkaðir samkvæmt 8. gr. laga félagsins í eftirfarandi flokka eftir því á hvernig skipum eða í hvaða starfsgrein þeir vinna:  1. Fiskimenn.  2.  Farmenn.  3.  Landhelgisgæsla.  4.  Hafnsögumenn.  5.  Aðrir.

Atkvæðisrétt í kosningunum hafa fullgildir félagsmenn skv. 3. gr. laga félagsins, sjá hér.

Rafræn kosning fer fram í maí, niðurstaða stjórnarkjörs verður kynnt á aðalfundi félagsins föstudaginn 31. maí nk.

Nánar auglýst síðar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur