Slysavarnarskóli sjómanna – ný námskeið.

Slysavarnaskóli sjómanna vekur athygli á að skólinn hefur tekið við verndarfulltrúanámskeiðum fyrir skip (SSO), útgerðir (CSO) og hafnaraðstöðu (PFSO) af Samgöngustofu og Tækniskólanum. Næstu námskeið verða sem hér segir:

Verndarfulltrúi skips 28. til 29. október

Verndarfulltrúi útgerðar 28. til 30. október

Verndarfulltrúi hafnaraðstöðu 3. til 6. nóvember

Skráningar eru í síma 562-4884 og á netfangið saebjorg@landsbjorg.is

Allir sem sækja þessi námskeið þurfa að undirgangast bakgrunnsathugun, í samræmi við lög um siglingavernd, áður en þeir sækja námskeiðið.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur