Staðfesting IMO

Á 100. fundi siglingaöryggisnefndar IMO staðfesti nefndin nú í vikunni formlega að Ísland uppfylli áfram í einu og öllu ákvæði STCW-samþykktarinnar um menntun, þjálfun, skírteini og vaktstöðu farmanna og hafi innleitt nauðsynlegar breytingar á henni (svokallaðar Manilla-breytingarnar).

Þessi staðfesting kemur í kjölfar mikillar vinnu undanfarin misseri við skjalagerð og þýðingar á gögnum sem þarf að leggja fram hjá IMO á 5 ára fresti til að uppfylla ákvæði STCW-samþykktarinnar um skírteinisútgáfu hjá Samgöngustofu, menntun og þjálfun í sjómannaskólunum og lögfestingu samþykktarinnar í íslenskan rétt. STCW-skírteini íslenskra farmanna eru þar með áfram viðurkennd um allan heim.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur