Nýr starfsmaður á skrifstofu félagsins

Jóna Brynja Birkisdóttir hefur verið ráðin til starfa sem sérfræðingur á skrifstofu félagsins, þar sem hún mun m.a. sjá um gagnavinnslu og greiningu gagna ásamt skýrslugerð og upplýsingagjöf. Jóna Brynja er menntaður sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akureyri. Áður en hún hóf störf hjá félaginu starfaði hún í útflutningsdeild (logistics manager) hjá Marz Sjávarafurðum. Við bjóðum […]

Viðmiðunarverð í gildi frá 4. september 2023

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. september 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur helst óbreyttur Ósl. þorskur hækkar um 1,8% Sl. ýsa helst óbreytt Ósl. ýsa lækkar um -2,0% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við afla […]

Úrslit í golfmóti Félags skipstjórnarmanna 2023

Í gær fór fram árlegt golfmót FS, á Hlíðarvelli í Mosfellssveit að þessu sinni, mótið var fjölmennt (33 þáttakendur), veðrið var ágætt, lítilsháttar súld til að byrja með en logn, svo gerði smá golukalda, keppendur voru kátir að vanda. Golfkapteinn ársins 2023 er Eiríkur Jónsson skipstjóri. Úrslit flokki skipstjórnarmanna: sæti    Eiríkur Jónsson 35 punktar. […]

Faxaflóahafnir – kosning um kjarasamning

Ágætu starfsmenn Faxaflóahafna Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Félags skipstjórnarmanna og Félags vélstjóra og málmtæknimanna við Faxaflóahafnir hefst kl. 15.00 í dag föstudaginn 25. ágúst 2023.   Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 15.00 mánudaginn 28. ágúst 2023. Tengla á samkomulagið og kynningarefni er að finna á kjörseðlinum. Starfsmenn Faxaflóahafna geta tengst atkvæðagreiðslunni hér  Samninganefndin  

Nordisk Navigatør Kongress 22 – 23 ágúst

Ég undirritaður og Árni Sverrisson sóttum fund systurfélaganna í Skandinavíu, Nordisk Navigatör Kongress, sem fram fór 22. – 23. ágúst sl.í Turku í Finnlandi. Eins og vant er, fluttu fulltrúar félaganna skýrslu, hver fyrir sitt félag og síðan voru skýrslurnar ræddar og spurningum svarað. Hvert land fyrir sig getur sent inn beiðni um að ákveðin […]

Námskeið fyrir hafnsögumenn

Skráning á námskeið fyrir hafnsögumenn hefst á morgun 18. ágúst kl. 10:00 Þá birtist á vefsíðu námskeiðsins https://tskoli.is/namskeid/hafnsogumenn/ hnappur sem á stendur Sækja um. Athugið vel að kortanúmer þarf til að umsókn sé gild. Þar sem margir hafa sýnt námskeiðinu áhuga og aðeins takmarkaður fjöldi sæta er í boði hverju sinni, þá er stefnt að […]

Golfmót Félags skipstjórnarmanna 28. ágúst

Golfkapteinn ársins! Golfmót Félags skipstjórnarmanna 2023 fer fram mánudaginn 28. ágúst. Mótið verður á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ  og hefst kl. 10:00 Hægt er að skrá sig hér  ATH.  Þetta er lokað mót fyrir félagsmenn í Félagi skipstjórnarmanna, félagsmanni er heimilt að taka með sér einn gest.   Félagsmenn skrá sig í A flokk Gestir í […]

Viðmiðunarverð í gildi frá 2. ágúst 2023

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 2. ágúst 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur lækkar um 6,1% Ósl. þorskur lækkar um 4,3% Sl. ýsa lækkar um 4,4% Ósl. ýsa lækkar um 10% Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á […]

Lífið um borð – ljósmyndasamkeppni ITF

Hin árlega ljósmyndasamkeppni Alþjóðaflutningaverkamannasambandsins stendur nú yfir fyrir árið 2023, henni lýkur 15. ágúst n.k. Sjómenn eru hvattir til að senda inn ljósmyndir sem sýna lífið um borð við ýmsar aðstæður frá degi til dags. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þrjár bestu myndirnar. Hugmyndin með ljósmyndasamkeppni ITF er að vekja athygli á mikilvægum störfum […]

Viðmiðunarverð í gildi frá 4. júlí 2023

Á fundi hagsmunasamtaka sjómanna (SSÍ, FS, VM) og útvegsmanna (SFS, LS), sem haldinn var 4. júlí 2023, var ákveðið að breyta viðmiðunarverði skv. kjarasamningum á eftirfarandi hátt: Sl. þorskur lækkar um -1,9% Ósl. þorskur lækkar um -1,9% Sl. ýsa lækkar um -5,7% Ósl. ýsa helst óbreytt Karfi helst óbreyttur Ufsi helst óbreyttur Þetta á við […]

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur