Ráðstefna um eld í rafhlöðum í skipum

Þriðjudaginn 23. maí næstkomandi munum við á Samgöngustofu halda ráðstefnu um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum um borð í skipum. Undirbúningurinn hefur verið í samvinnu við m.a. Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA), Eimskip, DNV, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins, Slökkvilið Vestmanneyja, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Húsnæðis-og mannvirkjastofnun, Landhelgisgæslu Íslands, Smyril Line og fjölda annarra aðila á Íslandi.

Kveikjan að ráðstefnunni eru áskoranir vegna eldhættu sem birst hafa með tilkomu nýrra orkugjafa í ökutækjum. Tilgangurinn er samtal og samvinna um leiðir og lausnir til að tryggja öryggi um borð.

Staðsetning

Ráðstefnan um rafmagnselda í skipum verður haldin á Grand hótel í Reykjavík og samtímis streymt á vefnum.

 

Skráning og upplýsingar

Upplýsingar um ráðstefnuna og skráning er á slóðinni:
www.icetra.is/electricalfires

Dagskrá

12.30 Opening remarks; Halldór Zoega, ICETRA
12.40 Norway’s experience with litium-ion fires and what we learned from them –Kurt Tofte Rusas Bergen fire department Norway
13:40 Presentation on Smyril line 2023 response to growing number of electrical vehicles and uncharted fire hazards.
14:10 Changes in rules on battery safety based on recent incidents, -Lars Laanke, Product Responsible Systems & Components DNV- On Teams
15.00 Coffee break
15:20 Battery fires and the science behind them, Per Ola Malmquist former battalion chief from Helsingborg Fire Brigade- On Teams
16:00 Battery fires from an Administration’s point of view, Sifis Papageorgiou Norwegian Maritime Authority
16:45 Incidents in Energy Storage Systems, Kurt Vollmacher Independent Expert New Energies-On Teams
17:20 EMSA Work on the topic and discussions about next steps? Mr Lanfranco Benedetti, Project Officer for Ship Safety in Unit Safety, EMSA Department Safety, Security and Surveillance-On Teams
17:50 The content summarized, what did we learn from the presentations today? Aron Freyr Jóhannesson, Legal Adviser ICETRA
18:00 Closing remarks

Ráðstefnan fer fram á ensku.

Félag skipstjórnarmanna notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda vefsins svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á skipstjorn.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur